Posts tagged Berglind Ragnarsdóttir
Að vinna heima, hvernig virkar það?

Hvernig getum við haldið uppi framleiðni og haldið áfram að ná árangri í vinnunni nú þegar margir eru í þeirri stöðu að komast ekki á skrifstofuna vegna COVID-19?

Read More
5 meginþemu hönnunarhugsunar

Hönnunarhugsun er hugtak sem við heyrum sífellt oftar sem er ekki skrýtið í ljósi þess árangurs sem hefur náðst með notkun þessa nýja þankagangs við lausn vandamála.

Nýverið fékk ég tækifæri til að tala um hönnunarhugsun, fyrir fullu húsi hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Þar ræddi ég þau meginþemu sem vinnan þarf að uppfylla, en hér verða aðalatriði erindisins dregin saman í stutta grein.

Read More