Posts tagged DevOps
Passa ITIL og DevOps saman?

Stafrænar lausnir, Digitalization, DevOps og straumlínustjórnun hafa nánast heltekið Íslenskt atvinnulíf af góðri ástæðu. Fyrirtæki sem sátu nánast föst í frosnum snjóskafli samkeppninnar þurftu að brjótast úr klakabrynjunni, koma blóðinu á hreyfingu og koma lausnum sínum hraðar og betur á markað. Nú hafa þau fengið nokkur verkfæri til að gera akkúrat það. Eitt af þeim verkfærum heitir DevOps.

Read More