Sérð þú tækifæri í krísunni?

Undanfarið hafa dunið á okkur fréttir um að efnahagsumhverfi heimsins fari versnandi. Covid-19 veiran hefur farið um heiminn eins og eldur í sinu og mörg ríki hafa sett á samkomu- og útivistarbönn. Einnig hafa fjármálamarkaðir tekið dýfu, sambærilega við þá sem þeir tóku í efnahagshruninu 2008. Bjartsýnustu spár hagfræðinga gera ráð fyrir töluverðum samdrætti sem mun vara í mánuði á meðan þær svartsýnustu gera ráð fyrir niðursveiflu í allt að 5 ár. Allt veltur þetta á getu stjórnvalda til að spyrna á móti útbreiðslu veirunnar og auka rýmd heilbrigðiskerfisins. En hvað getum við sem leiðtogar, stjórnendur og frumkvöðlar gert til að vernda þau störf sem við höfum hjálpað til við að skapa og leggja okkar af mörkum til að hjól atvinnulífsins haldist áfram að snúast?

Read More
Working from home, ...But how?

How can we stay effective and keep being successful at our job when many people can’t go into the office and are forced to work from home because of the Corona pandemic

Read More
Guest User
Að vinna heima, hvernig virkar það?

Hvernig getum við haldið uppi framleiðni og haldið áfram að ná árangri í vinnunni nú þegar margir eru í þeirri stöðu að komast ekki á skrifstofuna vegna COVID-19?

Read More
5 meginþemu hönnunarhugsunar

Hönnunarhugsun er hugtak sem við heyrum sífellt oftar sem er ekki skrýtið í ljósi þess árangurs sem hefur náðst með notkun þessa nýja þankagangs við lausn vandamála.

Nýverið fékk ég tækifæri til að tala um hönnunarhugsun, fyrir fullu húsi hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Þar ræddi ég þau meginþemu sem vinnan þarf að uppfylla, en hér verða aðalatriði erindisins dregin saman í stutta grein.

Read More
Er stress á þínum vinnustað?

Langvarandi kvíði og streita geta haft ýmsar alvarlegar afleiðingar og eru meðal annars ein helsta orsök fyrir því að fólk endar í kulnun. Núvitund hefur reynst vel til að auka vellíðan hjá fólki og auka hamingju. Rannsóknir hafa sýnt fram bein tengsl á milli hamingju og framleiðni - því hamingjusamari sem þú ert þeim mun meira áorkaru í starfi.

Hér eru hugmyndir að 5 einföldum og ódýrum aðferðum til að stuðla að núvitundariðkun á vinnustöðum.

Read More
Hvað er Enterprise Architecture og af hverju er það svona mikilvægt?

Í dag er stöðug þróun í tækni, markaðsaðstæður breytast hratt og ný regluverk setja fyrirtækjum skorður. Þessi þrýstingur veldur því að fyrirtæki leggja oft af stað í stafræna umbreytingu þar sem áherslan er aðeins á tæknilegu hliðina líkt og að innleiða ný kerfi eða skipta um hugbúnað.

Read More