Posts in Innovation
Five advice for more productive workshops

We all agree that aligning the team, building common understanding and solving problems together is worth the time spent on it. However, the whole or half days spent on the actual workshop is just a fraction of the days it takes to design, plan, facilitate, collect, process and present the data from the workshop. Not to mention the effort it takes to get those deliverables implemented through the right project pipelines, political hurdles and good old change management. All that “behind the curtains” work, is the responsibility of the one in charge.

Read More
Að hrinda nýsköpun í framkvæmd

Það er mikilvægt að þróa starfsumhverfi og kúltúr sem fóstra nýsköpun. Nýsköpun er drifin áfram af fólki og fólk þarf tryggt umhverfi og kúltúr sem fóstrar nýsköpun, þar sem fólk lærir af misstökum sínum í stað þess að vera refsað, færi tækifæri til að spreyta sig ásamt því að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Kannanir sýna að nýsköpun á sér stað þar sem leiðtogar hvetja til hennar og standa vörð um hana og stjórnendur stýra henni og keyra hana áfram. Með því að nota árangursmælingar og markmiðasetningu fyrir nýsköpun hjálpar stjórnendum að tengja nýsköpun við daglegt starf þeirra ásamt því að búa til umhverfi þar sem starfsfólki líður vel með að sinna nýsköpun.

Read More
Nýsköpun og nýsköpunarstefna

Nýsköpun er mikilvægur þáttur í því að hjálpa fyrirtækinu að vaxa með því að viðhalda eða bæta markaðsstöðu sína. Flest fyrirtæki sem hafa fest sig í sessi eru viðkvæm fyrir nýrri samkeppni, og þá sérstaklega samkeppni sem á uppruna sinn að rekja til nýsköpunar. Við sjáum sem dæmi kvikmyndamarkaðinn hvernig veitur eins og HBO, Netflix og fleiri hafa stöðugt klipið sér stærri sneið af sjónvarpsmarkaðskökunni. Restin af þessari grein lýsir því hvernig hægt er að þróa nýsköpunarstefnu

Read More