Posts tagged Ólafur Jens Ólafsson
Þín verðmætasta auðlind

Venjulegur vinnudagur. Ég tók loksins frá klukkutíma í deginum til að vinna að tillögu fyrir viðskiptavin – mikið var að ég gaf mér fókusinn og tímann! Ég settist niður fyrir framan tölvuna með farsímann á borðinu fyrir framan mig og kveiktu á uppáhalds laginu mínu í heyrnartólunum – nú get ég látið hendur standa fram úr ermum!

DING! segir síminn – æ ég verð eiginlega að svara þessu email. Korter farið.

Read More
Ertu að gleyma því mikilvægasta í stafrænni umbreytingu?

Að fara í stafræna umbreytingu kallar á mikla naflaskoðun – stjórnendur og starfsfólk horfa inn á við í langan tíma til þess að skoða hvers lags breytingu þarf að ná fram, auk þess sem það þarf mikla orku að ýta breytingum úr vör. Í þessu umfangsmikla ferli gleymist gjarnan kjarninn í breytingunum, ástæða þess að fyrirtækið er að taka stór skref til að bæta sig og þjónustu sína – nefnilega viðskiptavinurinn.

Read More
Let your teams thrive: How to be a team gardener

Teamwork is the prevalent mode of working in today’s world, there’s hardly any organization that doesn’t have teams doing important work. Teams need a healthy environment in which to work and grow – much like plants in a garden. Here at CoreMotif we do a lot of good work with our clients’ teams. We have found that teams cannot function without certain foundations in place in the organization.

Read More