Posts tagged Jón Grétar Guðjónsson
10 gildrur stafrænnar umbreytingar og hvernig þú átt að forðast þær

Digitalization eða stafrænar umbreytinga eru flókin og aðkallandi viðfangsefni sem flest fyrirtæki standa frammi fyrir í dag. Flestar stafrænar umbreytingar fylgja hefðbundnum breytingarferlum, fyrst hundsa fyrirtæki aukna samkeppni frá keppinautum. Næst fara þau að horfast í augu við samkeppnina, og viðurkenna svo fyrir sjálfum sér að það er þörf á því að breyta einhverju. Þegar fyrirtækið hefur lokið ýtarlegri naflaskoðun getur ein niðurstaðan verið sú að það þurfi að ráðast í umbreytingu og þá er stafræn umbreyting eða stafræn framtíð eins og það er líka kallað það sem verður oft fyrir valinu. Við köfuðum í reynslubankann okkar og tókum 10 dæmigerðar áhættur við stafræna umbreytingu.

Read More
Ertu að gera réttu hlutina til að láta fyrirtækið þitt vaxa?

Hvernig veistu að verkefnin þín eru að skila raunverulegu virði? Eru verkefnin þín að skila pening í kassann eða eru þau bara góð saga í næsta kokteilboði? Hefur þú einhvern tímann átt erfitt með að sjá hvernig verkefni getur mögulega borgað sig? Ef eitthvað af þessum spurningum eiga við þig, lestu áfram. Hvernig þú svarar þessum spurningum geta þýtt líf eða dauði fyrir fyrirtækið þitt. Sprotafyrirtæki, startup, gæti klárað fjárfestinguna sína og stærri og eldri fyrirtæki gætu orðið undir í samkeppninni. Við ætlum að sýna þér hvernig þú svarar þessum spurningum rétt með því að nota Lean Startup aðferðirnar hans Eric Ries, nánar tiltekið Innovation Accounting.

Read More
The biggest problem with your architecture is that you have an architect

I’m often stunned when I engage in dialogue with people that work in organizations that have a job title with the word architect in it. The conversation usually goes:

“So tell me about your <subject area> architecture”

The reply I tend to get is something along the lines of:

“Well, you’d have to talk to the <subject area> architect to find that out, I don’t know.”

I immediately picture a tall Ivory tower, a mad-man designing unrealistic blueprints, drinking coffee with top-level management making crazy decisions that are impossible to implement. Inevitably, people end up disappointed, feeling they aren’t getting anywhere and can’t figure out for the life of them why everything is in such chaos. Buildings catch fire, people run around screaming and airplanes fall out of the sky!

Well … All jokes and dramatization aside, I can’t for the life of me fathom the idea that the way an entire organization is organizing the way they work can be the sole responsibility of a single, or a small team, of people. If LEAN has tough us anything, it’s that business is everybody’s responsibility. And what can be more business than the way we do business? The fact is that architecture is a big part of every business. Let me make my case.

Read More
How to do an IT Strategy on a budget

For most IT people, the term IT strategy is connected to vague visionary statements, cultural buzzwords and huge documents. These documents can be expensive to produce, difficult to maintain and a nightmare to communicate.  Visions are hard to implement without specific guidance and cultural buzzword are fireworks that quickly fizzle out when people walk out of your presentation. If you aren’t one of those huge businesses chances are that you don’t have one of those gigantic documents to follow. Even if you are, there are still ways to make your IT strategy better.

Read More
Tvítakta eða Bi-modal, hvað þýðir það?

Allar tölvudeildir þurfa að gæta að jafnvæginu á milli nýsköpunar og rekstraröryggis. Of mikil nýsköpun ógnar stöðugleikanum og rekstraröryggi fyrirtækisins á meðan of mikil áhersla á rekstraröryggi ógnar nýsköpuninni. Án nýsköpunar getur fyrirtækið ekki þróast og aflað sér nýrra viðskiptavina, en án rekstraröryggis getur fyrirtækið ekki viðhaldið stöðugu þjónustustigi en það  getur kostað það viðskiptavini.

Read More
Introduction to OKRs

Is your business strategy vague or hard to understand? Do your employees lend different understanding to your strategy depending on their role or the task at hand? There are ways to simplify and communicate your strategic statement in a more efficient way. Let’s look at how you do it.

 

Read More