Posts tagged Jón Grétar Guðjónsson
Sérð þú tækifæri í krísunni?

Undanfarið hafa dunið á okkur fréttir um að efnahagsumhverfi heimsins fari versnandi. Covid-19 veiran hefur farið um heiminn eins og eldur í sinu og mörg ríki hafa sett á samkomu- og útivistarbönn. Einnig hafa fjármálamarkaðir tekið dýfu, sambærilega við þá sem þeir tóku í efnahagshruninu 2008. Bjartsýnustu spár hagfræðinga gera ráð fyrir töluverðum samdrætti sem mun vara í mánuði á meðan þær svartsýnustu gera ráð fyrir niðursveiflu í allt að 5 ár. Allt veltur þetta á getu stjórnvalda til að spyrna á móti útbreiðslu veirunnar og auka rýmd heilbrigðiskerfisins. En hvað getum við sem leiðtogar, stjórnendur og frumkvöðlar gert til að vernda þau störf sem við höfum hjálpað til við að skapa og leggja okkar af mörkum til að hjól atvinnulífsins haldist áfram að snúast?

Read More
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri

Mörgum fallast hendur þegar markaðurinn dregst saman en það eru mörg tækifæri sem leynast í slíku umhverfi og í harðnandi samkeppni. Það er mikilvægt fyrir fyrirtæki að að nýta tækifærin á meðan þau bjóðast í stað þess að sjá til og hugsa of mikið um það sem ekki er hægt að gera.

Read More
10 gildrur stafrænnar umbreytingar og hvernig þú átt að forðast þær

Digitalization eða stafrænar umbreytinga eru flókin og aðkallandi viðfangsefni sem flest fyrirtæki standa frammi fyrir í dag. Flestar stafrænar umbreytingar fylgja hefðbundnum breytingarferlum, fyrst hundsa fyrirtæki aukna samkeppni frá keppinautum. Næst fara þau að horfast í augu við samkeppnina, og viðurkenna svo fyrir sjálfum sér að það er þörf á því að breyta einhverju. Þegar fyrirtækið hefur lokið ýtarlegri naflaskoðun getur ein niðurstaðan verið sú að það þurfi að ráðast í umbreytingu og þá er stafræn umbreyting eða stafræn framtíð eins og það er líka kallað það sem verður oft fyrir valinu. Við köfuðum í reynslubankann okkar og tókum 10 dæmigerðar áhættur við stafræna umbreytingu.

Read More
Ertu að gera réttu hlutina til að láta fyrirtækið þitt vaxa?

Hvernig veistu að verkefnin þín eru að skila raunverulegu virði? Eru verkefnin þín að skila pening í kassann eða eru þau bara góð saga í næsta kokteilboði? Hefur þú einhvern tímann átt erfitt með að sjá hvernig verkefni getur mögulega borgað sig? Ef eitthvað af þessum spurningum eiga við þig, lestu áfram. Hvernig þú svarar þessum spurningum geta þýtt líf eða dauði fyrir fyrirtækið þitt. Sprotafyrirtæki, startup, gæti klárað fjárfestinguna sína og stærri og eldri fyrirtæki gætu orðið undir í samkeppninni. Við ætlum að sýna þér hvernig þú svarar þessum spurningum rétt með því að nota Lean Startup aðferðirnar hans Eric Ries, nánar tiltekið Innovation Accounting.

Read More
The biggest problem with your architecture is that you have an architect

I’m often stunned when I engage in dialogue with people that work in organizations that have a job title with the word architect in it. The conversation usually goes:

“So tell me about your <subject area> architecture”

The reply I tend to get is something along the lines of:

“Well, you’d have to talk to the <subject area> architect to find that out, I don’t know.”

Read More
How to do an IT Strategy on a budget

For most IT people, the term IT strategy is connected to vague visionary statements, cultural buzzwords and huge documents. These documents can be expensive to produce, difficult to maintain and a nightmare to communicate.  Visions are hard to implement without specific guidance and cultural buzzword are fireworks that quickly fizzle out when people walk out of your presentation. If you aren’t one of those huge businesses chances are that you don’t have one of those gigantic documents to follow. Even if you are, there are still ways to make your IT strategy better.

Read More