Posts in Strategy
Stefnumótun er ekki auðveld 4. hluti af 4.

Hvernig getur fyrirtæki losnað úr og forðast öryggisgildrur tengdar stefnumótun? Vandamálið á rætur sínar að rekja til andúðar fólks á óþægindum og ótta við hið óþekkta. Ein leiðin er sú að temja sér verklag sem samanstendur af þremur meginreglum.

 

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 3. hluti af 4.

Það er einföld útskýring á því hvers vegna tekjur áætlanagerðar og kostnaður áætlanagerðar er ekki spegilmynd af hvort öðru. Fyrirtæki geta blekkt sjálf sig með því að telja sér trú um að tekjur séu algjörlega undir þeirra stjórn, það er ekki rétt. 

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 2. hluti af 4

Það að blanda saman fjárhagsáætlanagerð og stefnumótun er algeng gildra. Gildra sem jafnvel stjórnarmeðlimir, sem eiga að þrýsta á stjórnendur um að útbúa heiðarlega stefnu/strategíu, ganga leiðinlega oft í. 

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 1. hluti af 4.

 Stefnumótun er óþægileg, stefnumótun er í raun veðmál sem verður útkljáð í framtíðinni. Markmiðið er ekki að útrýma áhættu, heldur auka líkur á árangri, sem leiðir til samkeppnisforskots fyrirtækis þíns.

Read More
Er stefnumótuð hugsun hluti af starfi þínu?

Algeng kvörtun meðal stjórnenda í dag er að þau eyði mjög miklum tíma í að tækla léttvæg vandamál og hafi því ekki tíma til að einbeita sér að stóru myndinni. Í nýlegri rannsókn sem gerð var á yfir 2700 stjórnendum á yfir 10 ára tímabili svöruðu 67% aðspurðra að þau væru að berjast við að losna við vinnu frá fyrri hlutverkum. 

Read More
Persónuleikaröskun fyrirtækja

Hér skoðum við mismunandi tegundir fyrirtækja og áhrif viðskiptastrategíunnar á innri starfsemi. Rannsóknir hafa sýnt að flokka má fyrirtæki í þrjá almenna flokka eftir því hver aðaláherslan í starfseminni er, skilvirkni, samband við viðskiptavininn eða frammúrskarandi vörur. En þegar hvert og eitt fyrirtæki er skoðað verða hlutirnir flóknari.

Read More