Posts tagged IS
Að hrinda nýsköpun í framkvæmd

Það er mikilvægt að þróa starfsumhverfi og kúltúr sem fóstra nýsköpun. Nýsköpun er drifin áfram af fólki og fólk þarf tryggt umhverfi og kúltúr sem fóstrar nýsköpun, þar sem fólk lærir af misstökum sínum í stað þess að vera refsað, færi tækifæri til að spreyta sig ásamt því að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Kannanir sýna að nýsköpun á sér stað þar sem leiðtogar hvetja til hennar og standa vörð um hana og stjórnendur stýra henni og keyra hana áfram. Með því að nota árangursmælingar og markmiðasetningu fyrir nýsköpun hjálpar stjórnendum að tengja nýsköpun við daglegt starf þeirra ásamt því að búa til umhverfi þar sem starfsfólki líður vel með að sinna nýsköpun.

Read More
Nýsköpun og nýsköpunarstefna

Nýsköpun er mikilvægur þáttur í því að hjálpa fyrirtækinu að vaxa með því að viðhalda eða bæta markaðsstöðu sína. Flest fyrirtæki sem hafa fest sig í sessi eru viðkvæm fyrir nýrri samkeppni, og þá sérstaklega samkeppni sem á uppruna sinn að rekja til nýsköpunar. Við sjáum sem dæmi kvikmyndamarkaðinn hvernig veitur eins og HBO, Netflix og fleiri hafa stöðugt klipið sér stærri sneið af sjónvarpsmarkaðskökunni. Restin af þessari grein lýsir því hvernig hægt er að þróa nýsköpunarstefnu

Read More
7 ráð til að tryggja að Stefnumótun takist!

Þegar Stefna hefur verið ákveðin og þú búinn að fá stjórnina til að viðurkenna að afurð stefnumótunar er ekki nákvæmlega útreiknuð stærð, heldur óþekkt stærð. Því markmiðið er ekki að útrýma áhættu, heldur auka líkur á árangri, sem leiðir til samkeppnisforskots. Hvernig ætlar þú þá að tryggja að starfsfólkið þitt skilji Stefnu fyrirtækisins? Hvernig ætlar þú að fá starfsfólkið til að skrá árangur sinn til að fylgja Stefnu eftir? Varaðu þig, ekki festast í öryggisgildru!

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 4. hluti af 4.

Hvernig getur fyrirtæki losnað úr og forðast öryggisgildrur tengdar stefnumótun? Vandamálið á rætur sínar að rekja til andúðar fólks á óþægindum og ótta við hið óþekkta. Ein leiðin er sú að temja sér verklag sem samanstendur af þremur meginreglum.

 

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 3. hluti af 4.

Það er einföld útskýring á því hvers vegna tekjur áætlanagerðar og kostnaður áætlanagerðar er ekki spegilmynd af hvort öðru. Fyrirtæki geta blekkt sjálf sig með því að telja sér trú um að tekjur séu algjörlega undir þeirra stjórn, það er ekki rétt. 

Read More
Stefnumótun er ekki auðveld 2. hluti af 4

Það að blanda saman fjárhagsáætlanagerð og stefnumótun er algeng gildra. Gildra sem jafnvel stjórnarmeðlimir, sem eiga að þrýsta á stjórnendur um að útbúa heiðarlega stefnu/strategíu, ganga leiðinlega oft í. 

Read More